Fundur um samkeppnisaðstæður á eldsneytismarkaðnum - Hluti II

21.9.2016

https://www.youtube.com/watch?v=ckP947LChTE

Í tengslum við opinn fund um samkeppnisaðstæður á eldsneytismarkaðnum, sem haldinn var í Hörpu 20. september 2016,  tók Samkeppniseftirlitið viðtöl við eftirfarandi aðila:Andreas Mundt, forstjóra þýska samkeppniseftirlitsins og formaður stýrihóps Alþjóðasamtaka samkeppnisyfirvalda (ICN)Severin Borenstein, prófessor í hagfræði við Berkeley háskóla og formaður nefndar sem veitir stjórnvöldum í Kaliforníu ráðgjöf um samkeppni á eldsneytismarkaðnumJoão E. Gata, sérfræðingur hjá portúgalska samkeppniseftirlitinuJon Riley, verkefnastjóri hjá breskum samkeppnisyfirvöldum (CMA)
Fundurinn var haldinn í tengslum við markaðsrannsókn Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.