Markaðsrannsókn | Hermann Gudmundsson, forstjóri KEMI

21.9.2016

https://www.youtube.com/watch?v=wj2IHyUves4

Hér svarar Hermann Guðmundsson forstjóri KEMI, eftirfarandi spurningum:a. Hvers vegna er bifreiðaeldsneytisverð hærra hér á landi en víðast hvar annars staðar?b. Er horft nægilega mikið til samkeppnissjónarmiða við skipulagsgerð sveitarfélaga?c. Hvernig er hægt að auka samkeppni á eldsneytismarkaðnum?
Viðtalið var tekið í tengslum við opinn fund um samkeppnisaðstæður á eldsneytismarkaðnum sem haldinn var í Hörpu 20. september 2016.
Fundurinn var haldinn í tengslum við markaðsrannsókn Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.