Samkeppni Logo

Markaðsrannsókn | Jon Riley, verkefnastjóri hjá breskum samkeppnisyfirvöldum (CMA)

31. október 2025
snowcap mountain

https://www.youtube.com/watch?v=G_Y7K4mKryU

Hér svarar Jon Riley, verkefnastjóra hjá breskum samkeppnisyfirvöldum (CMA), eftirfarandi spurningum:

• Hvernig er markaðsgerð breska eldsneytismarkaðarins?

• Hafa komið upp samkeppnisleg vandamál á breska eldsneytismarkaðnum?

• Hafa bresk samkeppnisyfrvöld, eða stjórnvöld, gripið til einhverra aðgerða vegna þeirra vandamála sem upp hafa komið?

• Er eldsneytismarkaðurinn framarlega í forgangsröðun breskra samkeppnisyfirvalda?

• Hvert er markmið markaðsrannsókna breskra samkeppnisyfirvalda

Viðtalið var tekið í tengslum við opinn fund um samkeppnisaðstæður á eldsneytismarkaðnum sem haldinn var í Hörpu 20. september 2016.
Fundurinn var haldinn í tengslum við markaðsrannsókn Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.