Markaðsrannsókn | Severin Borenstein, prófessor við Berkely

21.9.2016

https://www.youtube.com/watch?v=6KlCzHE2F38

Hér að svarar Severin Borenstein, prófessors við Berkely og stjórnarformaður nefndar Orkustofnunar Kaliforníu sem veitir stofnuninni sérfræðiráðgjöf um jarðefnaeldsneytismarkaðinn í fylkinu, eftirfarandi spurningum: 

• Eiga samkeppnisyfirvöld að forgangsraða verkefnum sínum í þágu eldsneytismarkaða? 

• Hvað einkennir samkeppni á eldsneytismörkuðum? 

• Hafa komið upp samkeppnisleg vandamál á eldsneytismarkaðnum í Kaliforníu? 

• Hvernig er hægt að auka samkeppni á eldsneytismörkuðum? • Hvernig geta samkeppnisyfirvöld brugðist við samhæfðri hegðun. 

 Viðtalið var tekið í tengslum við opinn fund um samkeppnisaðstæður á eldsneytismarkaðnum sem haldinn var í Hörpu 20. september 2016. Fundurinn var haldinn í tengslum við markaðsrannsókn Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.