Markaðsrannsókn | Sjónarmið hagsmunaaðila um verðsamanburð, álagingu og mögulegar úrbætur

21.9.2016

https://www.youtube.com/watch?v=sKgQOjE9W_o

Á opnum fundi um samkeppnisaðstæður á eldsneytismarkaðnum, sem haldinn var í Hörpu 20. september 2016,  birti Samkeppniseftirlitið samantekt á sjónarmiðum hagsmunaaðila um aðgangshindranir og samhæfða hegðun.
Fundurinn var haldinn í tengslum við markaðsrannsókn Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.