Morgunverðarfundur Alþýðusambands Íslands um verðlag á matvöru. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, var einn þeirra sem hélt framsögu á fundinum og tók þátt í pallborði.
Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.