Markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum

Markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum

Upplýsingasíða

Myndbönd og viðtöl við erlenda sérfræðinga og innlenda hagsmunaaðila

Myndband - Fundurinn í heild sinni

Myndband - Guðrún Ragnarsdóttir, stjórnarformaður Samkeppniseftirlitisns -

Myndbönd - Frósti Ólafsson, Hermann Guðmundsson, Jóhannes Gunnarsson, Tryggvi Axelsson

Hér svara Frosti Ólafsson (framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs), Hermann Guðmundsson (framkvæmdastjóri KEMI), Jóhannes Gunnarsson (formaður Neytendasamtakanna) og Tryggvi Axelsson (forstjóri Neytendastofu) eftirfarandi spurningum

  • Hvers vegna er bifreiðaeldsneytisverð hærra hér á landi en víðast hvar annars staðar?
  •  Er horft nægilega mikið til samkeppnissjónarmiða við skipulagsgerð sveitarfélaga? 
  • Hvernig er hægt að auka samkeppni á eldsneytismarkaðnum? 


 Myndband - Helstu niðurstöður frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins um eldsneytismarkaðinn.

 Myndband - Samantekt á sjónarmiðum hagsmunaaðila um aðgangshindranir og samhæfða hegðun á eldsneytismarkaðnum.

 Myndband -  Samantekt á sjónarmiðum hagsmunaaðila um verðsamanburð, álagningu, arðsemi og mögulegar úrbætur á eldsneytismarkaðnum

 Myndband -  Samantekt viðtala sem Samkeppniseftirlitið tók við forstjóra þýska samkeppniseftirlitsins, forsvarsmenn breska og portúgalska eftirlitsins og Severin Borenstein, prófessor í hagfræði við Berkley háskóla.

Myndband - Pallborð I

Myndband - Pallborð II

Myndband - Lokaorð Páls Gunnars Pálssonar

 


Opinn fundur


Dagskrá

Fundurinn í heild sinni - Myndband

Guðrún Ragnarsdóttir, stjórnarformaður Samkeppniseftirlitisns - Myndband

9:00 - 9:20 

Samkeppni á erlendum eldsneytismörkuðum - Myndband

Birt verða viðtöl Samkeppniseftirlitsins við eftirfarandi aðila:

Andreas Mundt, forstjóri þýska samkeppniseftirlitsins og formaður stýrihóps
Alþjóðasamtaka samkeppnisyfirvalda (ICN)

Severin Borenstein, prófessor í hagfræði við Berkeley háskóla og formaður nefndar
sem veitir stjórnvöldum í Kaliforníu ráðgjöf um samkeppni á eldsneytismarkaðnum

João E. Gata, sérfræðingur hjá portúgalska samkeppniseftirlitinu

Jon Riley
, verkefnastjóri hjá breskum samkeppnisyfirvöldum (CMA)

 9:20 - 9:30  Helstu niðurstöður frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins - Myndband
  PALLBORÐ I - Myndband
Eru samkeppnishamlandi aðgangshindranir fyrir hendi og ríkir samhæfð hegðun milli olíufélaganna í sölu bifreiðaeldsneytis?
 9:30 - 10:30

Þátttakendur: - Myndband

Jón Björnsson, forstjóri Festi
Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís
Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB
Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

 10:30 - 10:50  Hlé
 10:50 - 11:50 PALLBORÐ II - Myndband
Hvaða viðmið á að nota þegar samkeppni á íslenska eldsneytismarkaðnum er metin og er hægt að auka samkeppni á honum?
 

Þátttakendur: - Myndband

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB
Lúðvík Bergvinsson, lögmaður
Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
Valgeir Baldursson, forstjóri Skeljungs
Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

 11:50 - 12:00   Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins  - Myndband

Vinsamlegast skráið ykkur á ráðstefnuna með því að senda póst á samkeppni@samkeppni.is

Hægt er að taka þátt í undirbúningi fundarins með því að senda inn spurningar sem nýst geta í pallborði. Óskast þær sendar á samkeppni@samkeppni.is

(Sett á vef 12.09.2016)

Hér svara Frosti Ólafsson (framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs), Hermann Guðmundsson (framkvæmdastjóri KEMI), Jóhannes Gunnarsson (formaður Neytendasamtakanna) og Tryggvi Axelsson (forstjóri Neytendastofu) eftirfarandi spurningum:

·         Hvers vegna er bifreiðaeldsneytisverð hærra hér á landi en víðast hvar annars staðar?

·         Er horft nægilega mikið til samkeppnissjónarmiða við skipulagsgerð sveitarfélaga?

·         Hvernig er hægt að auka samkeppni á eldsneytismarkaðnum? 


Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna

Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs 

Hermann Guðmundsson, forstjóri KEMI 

Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu

Hér að neðan má finna skjöl og aðrar upplýsingar sem Samkeppniseftirlitið hefur birt í tengslum við rannsóknina.


Almennar upplýsingar um markaðsrannsóknir

Fréttatilkynningar

Rannsóknaráætlun

Frummatsskýrslan

Sjónarmið sem borist hafa vegna frummatsskýrslu

               Landssamtök lífeyrissjóða - fylgiskjal  (16.3.2016)

               Olíuverzlun Íslands - fylgiskjal (16.3.2016)

               Skeljungur - fylgiskjal (16.3.2016)

Þátttaka í opinberri umræðu

Hringbraut: Forstjóri Samkeppniseftirlitsins – Milljarðatjón neytenda vegna samhæfingar olíufélaganna? (11.12.2015)Spegillinn RÁS 1: Verðstýring afarkostur dugi aðgerðir ekki. (01.12.2015)

Fréttastofa RÚV: Eldsneytisverð skipti neytendur miklu máli. (30.11.2015)

Samfélagið RÁS 1: Samhæfing olíufélaganna ekki endilega lögbrot. (30.11.2015)

Bylgjan - Reykjavík síðdegis: Ekki sönnun þess að einhver hafi brotið af sér. (30.11.2015)Samkeppnisreglur

Tungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins