Samkeppniseftirlitið taldi ekki ástæðu til að rannsaka frekar eða íhlutast vegna kaupa Sameinaða útgáfufélagsins ehf. á fjölmiðlarekstri Sólartúns ehf. (Mannlíf), sér í lagi að teknu tilliti til umsagnar Fjölmiðlanefndar um samruninn skaðaði ekki fjölræði eða fjölbreytni fjölmiðlaumhverfis.
15 / 2025
Sameinaða útgáfufélagið ehf.
Sólartún ehf.
Aðrir fjölmiðlar
Samrunamál
"*" indicates required fields