Úrskurðir áfrýjunarnefndar
Fura ehf. gegn Samkeppniseftirlitinu
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 6/2025
- Dagsetning: 25/11/2025
-
Fyrirtæki:
Engin fyrirtæki finnast
-
Atvinnuvegir:
Enginn atvinnuvegur finnst
-
Málefni:
Engin málefni finnast
-
Reifun
Krafa áfrýjanda í máli þessu beinist að þeirri ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að aðhafast
ekki frekar á grundvelli kvörtunar hans 23. júní 2025 sem lýtur að ætluðu broti Landsnets
hf. og HS Veitna hf. gegn 11. gr. samkeppnislaga vegna uppsagnar á samningum um
raforkuafhendingu til áfrýjanda. Með ákvörðuninni var því nánar tiltekið hafnað að hefja
formlega rannsókn á grundvelli kvörtunar áfrýjanda auk þess sem hafnað var kröfu hans
um að Samkeppniseftirlitið tæki bráðabirgðaákvörðun í málinu.