Samkeppni Logo

Ársskýrsla Samkeppniseftirlitsins 2022 komin út

31. október 2025

Ársskýrsla Samkeppniseftirlitsins fyrir 2022 er komin
út. Í skýrslunni er starf eftirlitsins á árinu reifað, en í henni er meðal
annars farið yfir tölulegar upplýsingar, rannsóknir og verkefni á árinu,
málsvarahlutverk Samkeppniseftirlitsins auk þess birtar eru áherslur næstu ára,
yfirlit yfir stjórnvaldssektir og margt fleira.

Leitast er við að setja upplýsingar fram á einfaldan
og gagnsæjan hátt en í henni er að finna fjölda hlekkja sem gefa lesanda
tækifæri til að kafa dýpra í vissa þætti.

Hér má nálgast ársskýrslu Samkeppniseftirlitsins 2022.

Útgáfa
skýrslunnar tafðist vegna mikilla anna á yfirstandandi ári. 

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.