Samkeppni Logo

Fundur um samkeppnisaðstæður á eldsneytismarkaðnum

31. október 2025

https://www.youtube.com/watch?v=7ykb1oCMxeo

Þann 20. september 2016 stóð Samkeppniseftirlitið fyrir opnum fundi um samkeppnisaðstæður á íslenska eldsneytismarkaðnum. Fundurinn var liður í svokallaðri markaðsrannsókn en með honum er kallað eftir umræðu um íslenska eldsneytismarkaðinn, hvað megi betur fara og hvort eða hvaða úrræði séu í boði. Á fundinum voru m.a. sýnd viðtöl Samkeppniseftirlitsins við erlenda fræðimenn og forsvarsmenn annarra samkeppnisyfirvalda um samkeppnisaðstæður á völdum eldsneytismörkuðum auk þess sem rætt var um samkeppni á íslenska eldsneytismarkaðnum í pallborðsumræðum. Nánari upplýsingar um rannsóknina má finna á vefsíðu Samkeppniseftirlitsins.

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.