Samkeppni Logo

Samruni Norðlenska matborðsins ehf., Kjarnafæðis hf. og SAH afurða ehf

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum. Samrunaaðilar brugðust við mati eftirlitsins á skaðlegum áhrifum samrunans á samkeppni með því að setja fram tillögur að skilyrðum sem væru til þess fallnar að mæta áhyggjum Samkeppniseftirlitsins af skaðlegum áhrifum samrunans á samkeppni, en gerðu um leið samrunaaðilum kleift að framkvæma samrunann og ná markmiðum hans.

Ákvarðanir
Málsnúmer

12 / 2021

Dagsetning
13. apríl 2021
Fyrirtæki

Kjarnafæði hf.

Norðlenska matborðið ehf.

SAH afurðir ehf.

Atvinnuvegir

Landbúnaður

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.