
Þann 21. mars hélt Atvinnuvega-
og nýsköpunarráðuneytið fund
um samstarf stjórnvalda og OECD um gildandi regluverki í ferðaþjónustu og byggingastarfsemi. Verkefnið verður unnið í nánu samstarfi við Samkeppniseftirlitið auk annarra ráðuneyta og stofnana.
Á fundinum hélt Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnunarræðu, en einnig héldu erindi Ulrik Vestergaard Knudsen, aðstoðarframkvæmdastjóri OECD, Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðararins.

Ræðu Páls Gunnars má
nálgast hér .
"*" indicates required fields