Samkeppni Logo

Betra regluverk fyrir atvinnulífið – opinn fundur um samkeppnismat OECD

31. október 2025
snowcap mountain

Þann 21. mars hélt Atvinnuvega-
og nýsköpunarráðuneytið fund
um samstarf stjórnvalda og OECD um gildandi regluverki í ferðaþjónustu og byggingastarfsemi. Verkefnið verður unnið í nánu samstarfi við Samkeppniseftirlitið auk annarra ráðuneyta og stofnana.

IMG_3734Á fundinum hélt Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnunarræðu, en einnig héldu erindi Ulrik Vestergaard Knudsen, aðstoðarframkvæmdastjóri OECD, Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðararins.

IMG_3662

 

Ræðu Páls Gunnars má
nálgast hér .

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.