30.1.2019

Framkvæmdastjórn ESB birtir skýrslu um framkvæmd samkeppnisreglna á lyfjamarkaði

Framkvæmdastjórn ESB birti nýlega skýrslu um framkvæmd samkeppnisreglna á lyfjamarkaði fyrir árin 2009 til 2017. Skýrslan var unnin í nánu samstarfi við evrópsk samkeppnisyfirvöld sem mynda „European Competition Network“ (ECN). Framkvæmdastjórn ESB hefur gert yfirlitssíðu í tengslum við birtingu skýrslunnar, en þar má finna ýmis áhugaverð atriði.

Hlekk á yfirlitssíðuna má finna hér að neðan:

http://ec.europa.eu/competition/sectors/pharmaceuticals/report2019/index.html