16.4.2019

Fundur um eftirlitsmenningu á Íslandi - Pistill Páls Gunnars Pálssonar

Í fjölmiðlum í dag er sagt frá könnun sem birt er á vef Viðskiptaráðs Íslands um eftirlitsmenningu á Íslandi. Í morgun tók Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, þátt í opnum fundi þar sem fjallað var um þessi mál.

Á heimasíðu Samkeppniseftirlitsins er að finna pistil Páls Gunnars sem birtur er af þessu tilefni. Pistillinn er aðgengilegur hér.