Samkeppni Logo

Kæru Pennans ehf. vísað frá

31. október 2025
snowcap mountain

Þann 13. ágúst sl. kærði Penninn ehf. bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 16. júlí 2020 um sennilega misnotkun Pennans á markaðsráðandi stöð. Með úrskurði sínum nr. 2/2020, frá 22. september sl., vísaði áfrýjunarnefnd samkeppnismála kæru Pennans ehf. frá.

Mál þetta á rætur að rekja til bráðabirgðaákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2020, en þar komst eftirlitið að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Pennans ehf., að taka bækur eins bókaútgefanda úr verslunum sínum, hefði ekki stuðst við málefnalegar forsendur.

Sjá nánar úrskurð nefndarinnar hér.

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.