10.4.2019

Nýr óháður kunnáttumaður

Samkeppniseftirlitið vekur athygli á því að skipaður hefur nýr óháður kunnáttumaður sem hefur það hlutverk að hafa eftirlit með því að skilyrðum í sátt Samkeppniseftirlitsins við Vodafone sé fylgt eftir. 

Kunnáttumanninum er sérstaklega ætlað það hlutverk að fylgja eftir ákvæðum sáttarinnar sem ætlað er auðvelda innkomu nýrra aðila inn á markaðinn. Nýjum aðilum í skilningi sáttarinnar er heimilt að leita liðsinnis og leiðbeiningar kunnáttumanns í samningaviðræðum við Vodafone.

Óháður kunnáttumaður er Ólafur Aðalsteinsson, oliadal@gmail.com