Samkeppni Logo

Staðan á matvörumarkaði

31. október 2025
snowcap mountain
  • Verð á matvörum í verslunum á Íslandi er 42% hærra en í löndumESB. Innflutningshömlur á búvörum virðast vera helsta ástæðan.
  • Vöruval í stórmörkuðum á Íslandi og í Noregi er minna en í löndum ESB.
  • Samþjöppun á matvörumörkuðum á Norðurlöndum er meiri en í öðrum löndum Evrópu. Ísland sker sig ekki úr.
  • Samkeppniseftirlitið hyggst leggja ríka áherslu á eftirlit með samkeppnisháttum á matvörumarkaði og kallar eftir sjónarmiðum um forgangsröðun. Óásættanlegt að íslenskir neytendur þurfi að greiða mun hærra verð fyrir matvörur en aðrir Evrópubúar. Sjónum verður beint að samkeppnishindrunum vegna fákeppni á matvörumarkaðnum og áhrifum af innflutningshömlum á búvörum.

Fréttatilkynningin

Fylgiskjal vegna fréttatilkynningar

Skýrslan

Glærur frá fréttamannafundi

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.