Lög og reglur

Samkeppniseftirlitið starfar samkvæmt samkeppnislögum nr. 44/2005

Samkeppniseftirlitið hefur mismiklu hlutverki að gegna skv. eftirfarandi lögum:

Lög um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002
Raforkulög nr. 65/2003
Lög um fjarskipti nr. 81/2003
Lög um opinber innkaup nr. 84/2007
Lög um sérstakan saksóknara nr. 135/2008
Lög um fjölmiðla nr. 38/2011

Um starfsemi stjórnvalda gilda upplýsingalög og stjórnsýslulög:

Stjórnsýslulög nr. 37/1993
Upplýsingalög nr. 140/2012