
Föstudaginn 29. janúar 2010 boðaði efnahags- og viðskiptaráðuneyti til morgunfundar með fyrirskriftinni: Strumhvörf á fjármálamarkaði – eftirlit, aðhald og ábyrgð.
Páll Gunnar Pálsson, forstjórli Samkeppniseftirlitsins, flutti þar erindi um: Uppbygging fjármálamarkaðar og atvinnulífs á forsendum samkeppni.
Dagsrká morgunfundar má finna á vef Efnahags- og Viðskitparáðuneytis og ræðu Páls Gunnars má nálgast hér (PDF skjal – Opnast í nýjum glugga).
"*" indicates required fields