28.2.2024

Umsagnarferli – þrír nýir samrunar

  • Untitled-design-86-

Samkeppniseftirlitinu hefur nýverið borist tilkynningar um þrjá nýja samruna sem eru nú til rannsóknar hjá eftirlitinu. Um er að ræða viðskipti eftirfarandi fyrirtækja:

Samkeppniseftirlitið veitir hér með hverjum þeim sem hagsmuni eða áhuga hefur færi á því að koma á framfæri umsögnum, athugasemdum og/eða sjónarmiðum um viðskiptin, svo sem um áhrif þessara samruna, stöðu markaða og virkni samkeppni á viðkomandi mörkuðum. Umsagnir skulu berast á gogn@samkeppni.is  eigi síðar en 6. mars nk.