Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Brot Samtaka fjármálafyrirtækja á 12. gr. samkeppnislaga og fyrirmælum ákvörðunar nr. 17/2004

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 7/2022
  • Dagsetning: 28/3/2022
  • Fyrirtæki:
    • Samtök fjármálafyrirtækja
  • Atvinnuvegir:
    • Fjármálaþjónusta
    • Vátryggingastarfsemi
  • Málefni:
    • Ólögmætt samráð
  • Reifun

    Með ákvörðun Samkeppniseftirlitsins er gerð grein fyrir sátt sem eftirlitið hefur gert við Samtök fjármálafyrirtækja (SFF). Í sáttinni viðurkenna SFF brot gegn samkeppnislögum og fyrirmælum sem hvíla á samtökunum á grundvelli eldri ákvörðunar. Hafa SFF fallist á að greiða 20 milljónir kr. í sekt og grípa til aðgerða sem vinna gegn því að brot endurtaki sig.