Að efla virkni markaða almenningi og atvinnulífi til framdráttar

Stefnumótun 2017

Fundaröð með atvinnulífi og stjórnvöldum um samkeppnismál

Umræðuvettvangur þar sem fjallað er um hverju hefur verið áorkað og hver séu brýnustu viðfangsefnin framundan Lesa meira

Markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum

Upplýsingsíða um framgang rannsóknar Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.
Hér má m.a. finna frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins sem birt var 30. nóvember 2015 og svör við spurningum sem borist hafa um efni skýrslunnar. Lesa meira

Samkeppni í breyttum heimi – Við áramót

Við lifum spennandi tíma á Íslandi. Með aukinni samkeppni í flugi og fjarskiptum hefur heimurinn opnast á stuttum tíma. Almenningur á einnig viðskipti í gegnum netið í sívaxandi mæli og hefur þannig fleiri valkosti á ýmsum sviðum verslunar. Lesa meira

Samkeppni á leigubifreiðamarkaði

Samkeppniseftirlitið hefur á liðnum árum mælst ítrekað til þess að lagaumsgjörð leigubílaaksturs verði endurskoðuð Lesa meiraTungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins