Að efla virkni markaða almenningi og atvinnulífi til framdráttar

Stefnumótun 2017

Fundaröð með atvinnulífi og stjórnvöldum um samkeppnismál

Umræðuvettvangur þar sem fjallað er um hverju hefur verið áorkað og hver séu brýnustu viðfangsefnin framundan Lesa meira

Markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum

Upplýsingsíða um framgang rannsóknar Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.
Hér má m.a. finna frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins sem birt var 30. nóvember 2015 og svör við spurningum sem borist hafa um efni skýrslunnar. Lesa meira

Lífeyrissjóðir sem eigendur fyrirtækja

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar, Óli Björn Kárason, gerir eignarhald lífeyrissjóða á fyrirtækjum að umtalsefni í grein sinni í Morgunblaðinu þann 5. júlí síðastliðinn. Bendir Óli Björn m.a. á að sömu lífeyrissjóðir eigi eignarhluti í fleiri en einum keppinauti á sama markaði, þ. á m. á matvöru- og eldsneytismörkuðum. Lesa meiraTungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins