Samkeppniseftirlitið stuðlar að virkri samkeppni í innlendum rekstri og opinberri þjónustu

Stefnumótun 2016

Fundaröð með atvinnulífi og stjórnvöldum um samkeppnismál

Umræðuvettvangur þar sem fjallað er um hverju hefur verið áorkað og hver séu brýnustu viðfangsefnin framundan Lesa meira

Markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum

Upplýsingsíða um framgang rannsóknar Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.
Hér má m.a. finna frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins sem birt var 30. nóvember 2015 og svör við spurningum sem borist hafa um efni skýrslunnar. Lesa meira

Um meðferð samrunamála

Pistill um meðferð samrunamála hjá Samkeppniseftirlitinu eftir Sonju Bjarnadóttur, sviðstjóra samrunamála. Í pistlinum fer hún yfir ferlið sem fer í gang þegar samrunatilkynningu er skilað og hvaða þættir hafa áhrif á málsmeðferðarhraðann. Lesa meiraTungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins