Samkeppniseftirlitið stuðlar að virkri samkeppni í innlendum rekstri og opinberri þjónustu

Stefnumótun 2016

Fundaröð með atvinnulífi og stjórnvöldum um samkeppnismál

Umræðuvettvangur þar sem fjallað er um hverju hefur verið áorkað og hver séu brýnustu viðfangsefnin framundan Lesa meira

Markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum

Upplýsingsíða um framgang rannsóknar Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.
Hér má m.a. finna frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins sem birt var 30. nóvember 2015 og svör við spurningum sem borist hafa um efni skýrslunnar. Lesa meira

Samkeppni á dagvörumarkaði

Haraldur Benediktsson alþingismaður skrifaði grein í Morgunblaðið þann 23. ágúst sl., undir yfirskriftinni „öðruvísi samkeppniseftirlit“. Þar gefur hann íslensku samkeppniseftirliti falleinkunn Lesa meiraTungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins