Skýrslur, ræður og kynningar

Skýrslur, ræður og kynningar

starfsmenn_2Samkeppniseftirlitið gefur árlega út skýrslu um starfsemi stofnunarinnar. Önnur útgáfustarfsemi Samkeppniseftirlitsins er ekki reglubundin en varðar sérstakar athuganir á einstökum samkeppnismörkuðum. Á síðastliðnum árum hafa íslensk samkeppnisyfirvöld tekið þátt í sameiginlegum athugunum norrænna samkeppnisyfirvalda á samkeppnisháttum og -aðstæðum á mikilvægum mörkuðum. Niðurstöður þessara athugana hafa verið gefnar út í skýrsluformi í ritröð undir heitinu Report from the Nordic competition authorities. Má sem dæmi nefna skýrslu um matvörumarkaðinn frá árinu 2005 og skýrslu um fjarskiptamarkaðinn frá árinu 2004.


Útgefið efni

Tungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins