Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Álit

Kvörtun um opinberan fjárstuðning Akureyrarbæjar til Slippstöðvarinnar Odda hf.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 7/1998
  • Dagsetning: 8/7/1998
  • Fyrirtæki:
    • Akureyrarbær
  • Atvinnuvegir:
    • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Stálsmiðjan hf. kvartaði yfir þeim kjörum sem Slippstöðin Oddi hf. nyti hjá Akureyrarbæ vegna leigu á upptökumannvirkjum í eigu bæjarins. Taldi kvartandi að um opinberan fjárstuðning væri að ræða sem raskaði samkeppnisstöðu á viðkomandi markaði. Það var mat samkeppnisráðs að framkvæmd Akureyrarbæjar við útleigu á upptökumannvirkjum hafi verið samkeppnishindrandi. Vað því beint til bæjarins að upptökumannvirkin skyldu boðin til leigu með formlegum hætti þegar þá gildandi leigusamningur við Slippstöðina Odda rinni út.