Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Álit

Erindi vegna reglugerðar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um ferliverk

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 5/1996
  • Dagsetning: 21/3/1996
  • Fyrirtæki:
    • Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
  • Atvinnuvegir:
    • Heilbrigðis- og félagsmál
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Erindi barst frá sjálfstætt starfandi lækni. Þar óskar hann eftir að samkeppnisráð kannaði hvort reglugerð um ferliverk bryti í bága við samkeppnislög. Með ferliverki var átt við þá læknismeðferð sem sjúklingi var veitt á læknastofum eða á sjúkrahúsum og krafðist ekki innlagnar á sjúkradeild. Sjúklingur greiddu gjald fyrir ferliverk í samræmi við reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við heilbrigðisþjónustu. Samkeppnisráð taldi að túlkun ráðuneytisins á reglugerðinni fæli í sér mismunun bæði gagnvar sjúklingum og sjálfstætt starfandi sérfræðingum á læknastofum og bryti í bága við markmið samkeppnislaga.