Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Umsagnir

Umsögn vegna hvítbókar um húsnæðismál – Eftirfylgni við samkeppnismat á reglum á byggingarmarkaði

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 5/2023
  • Dagsetning: 22/9/2023
  • Fyrirtæki:

    Engin fyrirtæki finnast

  • Atvinnuvegir:

    Enginn atvinnuvegur finnst

  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun

    Samkeppniseftirlitið vísar til þess að á Samráðsgátt stjórnvalda hefur verið til umsagnar hvítbók
    um húsnæðismál sem hefur að geyma drög að húsnæðisstefnu og aðgerðaáætlun. Þá
    hefur innviðaráðherra, skipað stýrihóp um breytingar á byggingarreglugerð til loka árs 2024.

    Jafnframt hefur húsnæðis- og skipulagsráð hefur verið skipað á grundvelli laga nr. 30/2023, um
    stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála.