Fréttir

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála fellir úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins þar sem samruni Dagsbrúnar hf. og Senu hf. var ógiltur

29.8.2006

Hér er að finna úrskurð áfrýjunarnefndar nr. 5/2006, og ákvörðun nr. 22/2006.  Hér er einnig að finna greinargerð (PDF skjal - Opnast í nýjum glugga) Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar samkeppnismála, sem nefndinni var send við meðferð málsins, þar sem ítarleg grein er gerð fyrir málsmeðferð og sjónarmiðum Samkeppniseftirlitsins til málsins.

Senda

Útgefið efni


Tungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins