Fréttir

Fyrirsagnalisti

19.9.2018 : Vegna fjölmiðlaumfjöllunar í dag um rannsókn Samkeppniseftirlitsins á málefnum tengdum Guðmundi Kristjánssyni

Líkt og tilkynnt var um til kauphallar og birt þar opinberlega í júlí sl., hefur Samkeppniseftirlitið framangreint mál til rannsóknar á grundvelli 17. og 10. gr.samkeppnislaga. Einkum er til skoðunar hvort breytingar hafi orðið á yfirráðum í HBGranda þegar Brim eignaðist verulegan hlut í félaginu í maí sl. Einnig eru til skoðunartengsl fyrirtækja í gegnum eignarhluti og stjórnarsetu Guðmundar sem til staðar voru áþeim tíma eða áður. Rétt er taka skýrt fram að endanleg niðurstaða í framangreindu máli liggur ekki fyrir.


Útgefið efni


Tungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins