Fréttir

Ræða Páls Gunnars Pálssonar forstjóra SE á morgunverðarfundi um lífeyrissjóði og íslenskt atvinnulíf

15.11.2013

Páll Gunnar Pálsson forstjóri SE

Páll Gunnar Pálsson forstjóri SE hélt í morgun erindi á fundi sem haldinn var um stöðu lífeyrissjóða í íslensku atvinnulífi. Til fundarins boðuðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands og Landssamtök lífeyrissjóða.

Aðalfyrirlesari á fundinum var Peter Lundkvist yfirmaður stjónarhátta hjá sænska AP3 lífeyrissjóðnum en auk hans og Páls héldu aðir tölu á fundinum.

Hér má nálgast ræðu Páls Gunnars og einnig glærur sem sýndar voru.

Á vef Vísir.is má sjá frétt um morgunfundinn.

Senda

Útgefið efni


Tungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins