Fréttir

Pistill forstjóra - Velferð, samkeppni og beittar tennur

10.2.2014

Páll Gunnar Pálsson forstjóri SE, Pétur Reimarsson forstöðumaður hjá SA og Ari Edwald forstjóri 365Í síðustu viku sótti Páll Gunnar forstjóri SE fund Félags atvinnurekenda en á þeim fundi var rætt um hvernig mætti hlúa að viðskiptum og velferð. Í framhaldi þess fundar ritaði Páll Gunnar grein sem birtist í Morgunblaðinu 7. febrúa s.l. og hér er pistill unninn upp úr þeirri grein.

Pistill nr. 01/2014Páll Gunnar Pálsson forstjóri SamkeppniseftirlitsinsUmræðan á vettvangi Félags atvinnurekenda gefur vonir um að samtök í atvinnulífinu, Samkeppniseftirlitið og önnur stjórnvöld geti tekið höndum saman með það að markmiði að efla samkeppni á Íslandi. Þar geta allir lagt hönd á plóg. Samtök í atvinnulífinu geta skapað aga á sínum vettvangi með því að líða ekki samkeppnislagabrot í sínum röðum og stjórnvöld geta innleitt hugarfar samkeppni sín á meðal.

Senda

Útgefið efni


Tungumál
Áskrift

Póstlisti Samkeppniseftirlitsins