Minniháttarregla

Minniháttarreglan (e. de minimis rule) gildir um samninga og annað samráð sem talið eru svo minniháttar að það telst ekki falla undir 1. málsgrein (mgr.) 53. grein (gr.) Enda þótt umræddir samningar séu strangt til tekið bannaðir samkvæmt 1. mgr. 53. gr. er talið að markaðshlutdeild viðkomandi keppinauta undir 10% sé svo lítil eða óveruleg að samningurinn falli ekki undir 53. gr. Sé hins vegar um fyrirtæki að ræða sem ekki eru keppinautar má sameiginleg markaðshlutdeild þeirra ekki fara yfir 15% svo minniháttarreglan eigi við

Eftirlitsstofnun EFTA hefur gefið út tilkynningu um minniháttarsamninga.