Markaðsyfirráð


Markaðsráðandi staða

Skipulag og gjaldtaka Isavia ohf. á fjar- og nærstæðum fyrir fólksflutninga við Keflavíkurflugvöll

Samkeppniseftirlitið hefur  tekið ákvörðun þar sem tilmælum er beint til Isavia ohf. („Isavia“) um skipulag og gjaldtöku af hópferðafyrirtækjum á bílastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Tilmælin eru sett fram vegna rannsóknar á gjaldtöku Isavia á rútustæðum við flugstöðina, sk. nærstæðum sem eru fyrir skipulagðan áætlunarakstur og sk. fjarstæðum sem eru fyrir hópferðafyrirtæki sem sinna öðrum akstri, s.s. með hópa en einnig að einhverju leyti akstri samkvæmt skipulagðri áætlun.

Lesa meira

Tengt efni