Samkeppniseftirlitið beinir tilmælum til stjórnvalda um starfsumhverfi Isavia og samkeppnisaðstæður tengdar Keflavíkurflugvelli

Lesa meira

Ársskýrsla Samkeppniseftirlitsins 2020

Lesa meira

Ný fræðslumyndbönd frá Samkeppniseftirlitinu

Fréttir
Lesa meira

Hlutverk virkrar samkeppni í aðgerðum gegn hlýnun jarðar

Fréttir
Lesa meira

Ný efnahagsskýrsla OECD – fækkun samkeppnishindrana getur haft umtalsverð áhrif á íslenskt efnahagslíf

Lesa meira

Samkeppniseftirlitið leitar sjónarmiða vegna mögulegra skilyrða sem unnt væri að setja samruna Rapyd og Valitors

Fréttir
Lesa meira

Laus störf

Vilt þú vinna með okkur?

Sækja um
Fréttir

Kreditkort

21.1.2022 : Samkeppniseftirlitið leitar sjónarmiða vegna mögulegra skilyrða sem unnt væri að setja samruna Rapyd og Valitors

Þess er óskað að hagaðilar og aðrir áhugasamir komi á framfæri sjónarmiðum sínum við tillögur samrunaaðila að sáttarskilyrðum um mótaðgerðir eigi síðar en mánudaginn 31. janúar nk.

Mila

20.1.2022 : Samkeppniseftirlitinu hefur borist samrunatilkynning vegna kaupa Ardian á Mílu

Samkeppniseftirlitinu barst í gær styttri samrunatilkynning vegna kaupa sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian France SA á Mílu ehf., dótturfélagi Símans hf. 

Isavia-mynd

6.1.2022 : Samkeppniseftirlitið beinir tilmælum til stjórnvalda um starfsumhverfi Isavia og samkeppnisaðstæður tengdar Keflavíkurflugvelli

Samkeppniseftirlitið hefur birt álit um starfsumhverfi Isavia ohf. og samkeppnisaðstæður tengdar Keflavíkurflugvelli. Álitið er byggt á athugunum Samkeppniseftirlitsins á starfsemi Isavia og rekstri Keflavíkurflugvallar á liðnum árum en einnig er horft til nýlegra tillagna OECD um sama efni. 


Pistlar

Untitled-design-37-

Standa þarf vörð um virka samkeppni

Athyglisvert er í þessu ljósi að sjá að þrátt fyrir yfirstandandi þrengingar halda stjórnvöld flestra landa í kringum okkur áfram að standa vörð um frjálsa samkeppni. Þótt stjórnvöld hafi þurft að styðja við atvinnurekstur með ríkisaðstoð af ýmsu tagi, leggja þau áfram áherslu á að tryggja virka samkeppni, því reynslan sýnir okkur að virk samkeppni flýtir efnahagsbata og verndar um leið hagsmuni almennings.

Pall_gunnar_palsson-4_1635159045662

Umfjöllun hagsmunasamtaka fyrirtækja um verðlagningu – Reglur samkeppnislaga

Á föstudaginn var, þann 22. október, gaf Samkeppniseftirlitið út tilkynningu þar sem vakin var athygli á því að umfjöllun hagsmunasamtaka um verð og verðlagningu fyrirtækja undir þeirra hatti væri sérstaklega varhugaverð og ætti ekki að eiga sér stað. Viðbrögð SA og VÍ sýna að full þörf var á því að vekja athygli á þeim skorðum sem samkeppnislög setja starfsemi og fyrirsvari hagsmunasamtaka fyrirtækja.