Í brennidepli

Verðhækkanir og samkeppni
Á þessari upplýsingasíðu er haldið utan um upplýsingar, aðgerðir og sjónarmið sem tengjast verðhækkunum á íslenskum mörkuðum og samkeppnisbrestum sem kunna að koma í ljós við ríkjandi efnahagsaðstæður.
Pistlar

Erlend fjárfesting?
„Vilja Íslendingar erlenda fjárfestingu sem grundvallast á því að hinn erlendi fjárfestir hagnist af samkeppnishindrunum eða einokun, á kostnað neytenda?“

Standa þarf vörð um virka samkeppni
Athyglisvert er í þessu ljósi að sjá að þrátt fyrir yfirstandandi þrengingar halda stjórnvöld flestra landa í kringum okkur áfram að standa vörð um frjálsa samkeppni. Þótt stjórnvöld hafi þurft að styðja við atvinnurekstur með ríkisaðstoð af ýmsu tagi, leggja þau áfram áherslu á að tryggja virka samkeppni, því reynslan sýnir okkur að virk samkeppni flýtir efnahagsbata og verndar um leið hagsmuni almennings.