Um og yfir 8 af hverjum 10 Íslendingum hafa upplifað vandamál sökum skorts á samkeppni

Fréttir
Lesa meira

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um breytt frumvarp um undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum

Lesa meira

Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á samningsákvæðum Landsvirkjunar

Lesa meira

Umsagnarferli - kaup Síldarvinnslunnar á helmingshlut í Ice Fresh Seafood af Samherja

Lesa meira

Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa ekki haldið í við þróun verkefnaumfangs

Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

SkoðaÍ brennidepli

Forsida_verdhaekkanir_upplysingasida

22.12.2022 : Verðhækkanir og samkeppni

Á þessari upplýsingasíðu er haldið utan um upplýsingar, aðgerðir og sjónarmið sem tengjast verðhækkunum á íslenskum mörkuðum og samkeppnisbrestum sem kunna að koma í ljós við ríkjandi efnahagsaðstæður.  


Fréttir

Untitled-design-38-

10.5.2024 : Um og yfir 8 af hverjum 10 Íslendingum hafa upplifað vandamál sökum skorts á samkeppni

Um mitt ár 2023 framkvæmdi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun að beiðni Samkeppniseftirlitsins um viðhorf almennings til ýmissa þátta tengdum samkeppnismálum. Könnunin er sambærileg könnun sem Samkeppniseftirlitið lét framkvæma árið 2019 og könnunum sem framkvæmdastjórn ESB lét framkvæma í öllum aðildarríkjum árin 2022 og 2019

Untitled-design-2022-11-21T091109.734

3.5.2024 : Landsréttur staðfestir ógildingu samruna á markaði fyrir myndgreiningarþjónustu

Með dómi Landsréttar í dag var staðfest ógilding Samkeppniseftirlitsins á samruna Íslenskrar myndgreiningar ehf. og Læknisfræðilegrar myndgreiningar ehf. Með dóminum er þannig staðfestur dómur héraðsdóms Reykjavíkur frá árinu 2022. 

Reginn

23.4.2024 : Samruni Regins og Eikar – sáttaviðræður, ósk um sjónarmið

Samkeppniseftirlitið hefur undanfarið haft til rannsóknar yfirtöku Regins hf. á Eik fasteignafélagi hf. Öllum hagaðilum er hér með gefinn kostur á að koma á framfæri sjónarmiðum um sáttatillögur Regins hf. Samkeppniseftirlitið vísar sérstaklega til umfjöllunar í samantektinni um tillögur félagsins að aðgerðum til að eyða neikvæðum áhrifum samrunans á samkeppni.


Pistlar

Samkeppni á áætlunarflugi til og frá Íslandi hefur verið þjóðfélaginu öllu til mikilla hagsbóta

Samkeppni flugfélaga með heimahöfn hér hefur síðan vakið áhuga og skapað aðstæður fyrir erlend flugfélög að fljúga hingað til lands. Samkeppni sem erlendu flugfélögin veita er mikilvæg, en er brothætt því áætlanir þeirra breytast hratt í takt við aðstæður hverju sinni. 

Millisida-11

Um reiknaðan ábata af íhlutunum Samkeppniseftirlitsins

Pistillinn birtist fyrst í Viðskiptablaðinu 21. febrúar 2024

Nýlega birti Samkeppniseftirlitið mat sitt á reiknuðum ábata af íhlutunum þess á liðnum árum. Niðurstöður matsins eru á þá leið að reiknaður ábati hafi numið um 10-17 ma. kr. að meðaltali á ársgrundvelli árin 2013-2022, sem samsvarar um 18-30 földum framlögum til eftirlitsins á tímabilinu eða 0,3-0,5% af vergri landsframleiðslu (hér eftir VLF).