Kaupum Ardian á Mílu sett skilyrði til þess að vernda samkeppni

Fréttir
Lesa meira

Söguleg samrunaákvörðun framkvæmdastjórnarinnar

Fréttir
Lesa meira

Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á störfum Samkeppniseftirlitsins

Lesa meira

Verðhækkanir og eftirlit með mögulegum samkeppnisbrestum

Fréttir
Lesa meira

Ársskýrsla Samkeppniseftirlitsins 2021

Lesa meira

Leiðbeiningarsíður

Hagnýtar upplýsingar

Skoða
Fréttir

Untitled-design-2022-09-20T084725.608

20.9.2022 : Söguleg samrunaákvörðun framkvæmdastjórnarinnar

Á dögunum ógilti framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kaup Illumina á Grail. Í apríl á síðasta ári samþykkti framkvæmdastjórnin beiðni Samkeppniseftirlitsins og fimm annarra samkeppnisyfirvalda í Evrópu, um að taka samruna Illumina og Grail til meðferðar.

Untitled-design-2022-09-15T082100.201

15.9.2022 : Kaupum Ardian á Mílu sett skilyrði til þess að vernda samkeppni

Samkeppniseftirlitið hefur haft til rannsóknar samruna sem felst í kaupum Ardian France á Mílu af Símanum. Með sátt við samrunaaðila, sem undirrituð var í dag, hefur Samkeppniseftirlitið fallist á kaup Ardian á Mílu.

Vestfirdir

5.9.2022 : Samruni á laxeldismarkaði áfram til rannsóknar – óskað eftir sjónarmiðum

Mál þetta varðar skipulag laxeldismarkaðar á Íslandi til framtíðar. Í því ljósi er þeim sem þess kjósa gefið færi á koma að skriflegum sjónarmiðum sem skipt geta máli við rannsókn málsins.

Er óskað eftir að slík sjónarmið berist eftirlitinu fyrir 16. september næstkomandi.


Pistlar

Untitled-design-37-

Standa þarf vörð um virka samkeppni

Athyglisvert er í þessu ljósi að sjá að þrátt fyrir yfirstandandi þrengingar halda stjórnvöld flestra landa í kringum okkur áfram að standa vörð um frjálsa samkeppni. Þótt stjórnvöld hafi þurft að styðja við atvinnurekstur með ríkisaðstoð af ýmsu tagi, leggja þau áfram áherslu á að tryggja virka samkeppni, því reynslan sýnir okkur að virk samkeppni flýtir efnahagsbata og verndar um leið hagsmuni almennings.

Pall_gunnar_palsson-4_1635159045662

Umfjöllun hagsmunasamtaka fyrirtækja um verðlagningu – Reglur samkeppnislaga

Á föstudaginn var, þann 22. október, gaf Samkeppniseftirlitið út tilkynningu þar sem vakin var athygli á því að umfjöllun hagsmunasamtaka um verð og verðlagningu fyrirtækja undir þeirra hatti væri sérstaklega varhugaverð og ætti ekki að eiga sér stað. Viðbrögð SA og VÍ sýna að full þörf var á því að vekja athygli á þeim skorðum sem samkeppnislög setja starfsemi og fyrirsvari hagsmunasamtaka fyrirtækja.