Í brennidepli

Verðhækkanir og samkeppni
Á þessari upplýsingasíðu er haldið utan um upplýsingar, aðgerðir og sjónarmið sem tengjast verðhækkunum á íslenskum mörkuðum og samkeppnisbrestum sem kunna að koma í ljós við ríkjandi efnahagsaðstæður.
Pistlar

Enn af samrunum og beitingu samkeppnislaga
Árétta ber í þessu sambandi að hinar íslensku og evrópsku samkeppnisreglur horfa m.a. til stærðarhagkvæmni. Þannig er fyrirtækjum heimilað að nýta sér kosti stærðarhagkvæmni ef tryggt er að viðskiptavinir og neytendur njóti ábatans, en ekki einvörðungu stjórnendur og eigendur viðkomandi fyrirtækja.

Misskilningur um beitingu samkeppnislaga
Ef Samkeppniseftirlitið yrði við þessari hvatningu væri samrunaeftirliti í reynd vikið til hliðar. Slík framkvæmd væri í andstöðu við núgildandi lög og samkeppnisrétt á evrópska efnahagssvæðinu. Samkeppniseftirlitið getur að sjálfsögðu ekki orðið við því.