Samkeppniseftirlitið óskar sjónarmiða vegna greiningar á ábata af íhlutun eftirlitsins

Lesa meira

Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum vegna athugunar á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi – Upplýsingasíða opnuð

Fréttir
Lesa meira

Rannsóknir samrunamála - tímafrestir og rannsóknarefni

Lesa meira

Upplýsingasíða - Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á störfum Samkeppniseftirlitsins

Fréttir
Lesa meira

Samkeppnisvísar Samkeppniseftirlitsins

Fréttir
Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða



Í brennidepli

Upplysingasida-header

17.4.2023 : Athugun á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi

Vegna athugunarinnar hefur Samkeppniseftirlitið nú opnað upplýsingasíðu á heimasíðu sinni þar sem gerð er grein fyrir athuguninni, undirbúningi og framvindu hennar hingað til, auk þess sem sett er fram áætlun um tilhögun og áfangaskiptingu athugunarinnar héðan í frá.

Forsida_verdhaekkanir_upplysingasida

22.12.2022 : Verðhækkanir og samkeppni

Á þessari upplýsingasíðu er haldið utan um upplýsingar, aðgerðir og sjónarmið sem tengjast verðhækkunum á íslenskum mörkuðum og samkeppnisbrestum sem kunna að koma í ljós við ríkjandi efnahagsaðstæður.  


Fréttir

Greining-a-abata-af-ihlutun-2-

19.4.2023 : Samkeppniseftirlitið óskar sjónarmiða vegna greiningar á ábata af íhlutun eftirlitsins

Samkeppniseftirlitið hefur áður látið greina ábata af starfsemi sinni, en nú er fyrirhugað að formfesta matið betur og útfæra það með nákvæmari hætti. Er ráðgert að birta niðurstöður ábatamats árlega.

Starfsauglysing_mynd-med-texta1

18.4.2023 : Starf hagfræðings hjá Samkeppniseftirlitinu laust til umsóknar

Samkeppniseftirlitið auglýsir eftir öflugum hagfræðingi í fullt starf sem hefur brennandi áhuga á samkeppnismálum. Viðkomandi mun í störfum sínum vinna náið með aðalhagfræðingi og sérfræðingum stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl 2023.

Frett-sjavarutvegur-og-eignatengsl-mynd1

17.4.2023 : Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum vegna athugunar á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi – Upplýsingasíða opnuð

Í október síðastliðnum greindi Samkeppniseftirlitið frá ákvörðun um að hefja athugun á stjórnunar- og eignatengslum í íslenskum sjávarútvegi. Vegna athugunarinnar hefur Samkeppniseftirlitið nú opnað upplýsingasíðu á heimasíðu sinni auk þess sem sjónarmiða er óskað. 


Pistlar

Untitled-design-2023-02-21T211412.224

Enn af samrunum og beitingu samkeppnislaga

Árétta ber í þessu sambandi að hinar íslensku og evrópsku samkeppnisreglur horfa m.a. til stærðarhagkvæmni. Þannig er fyrirtækjum heimilað að nýta sér kosti stærðarhagkvæmni ef tryggt er að viðskiptavinir og neytendur njóti ábatans, en ekki einvörðungu stjórnendur og eigendur viðkomandi fyrirtækja.

Pall_gunnar_palsson-stor-6

Misskilningur um beitingu samkeppnislaga

Ef Samkeppniseftirlitið yrði við þessari hvatningu væri samrunaeftirliti í reynd vikið til hliðar. Slík framkvæmd væri í andstöðu við núgildandi lög og samkeppnisrétt á evrópska efnahagssvæðinu. Samkeppniseftirlitið getur að sjálfsögðu ekki orðið við því.