Afturköllun á tilkynningu vegna samruna Síldarvinnslunnar, Samherja og Ice Fresh Seafood

Lesa meira

Hvatar samkeppni í myndgreiningum - Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands og kvörtun Intuens Segulómunar ehf.

Fréttir
Lesa meira

Um og yfir 8 af hverjum 10 Íslendingum hafa upplifað vandamál sökum skorts á samkeppni

Fréttir
Lesa meira

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um breytt frumvarp um undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum

Lesa meira

Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa ekki haldið í við þróun verkefnaumfangs

Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða
Fréttir

Arion-satt

14.6.2024 : Samruni Festi og Lyfju samþykktur með skilyrðum

Festi hf. tilkynnti um kaup sín á Lyfju hf. til Samkeppniseftirlitsins. Meðferð samrunamálsins er nú lokið með því að félögin gerðu sátt við Samkeppniseftirlitið. 

Frá miðborg Reykjavíkur

13.6.2024 : Kaup Arctic Adventures á Special Tours – óskað eftir sjónarmiðum

Arctic Adventures hf. hefur tilkynnt um kaup félagsins á Special Tours / ST Holding ehf. Fyrirtækin starfa bæði í ferðaþjónustu. Óskað er eftir sjónarmiðum.

4.6.2024 : Skilyrði sem hvíla á Rapyd Europe vegna tiltekinna eldri mála hafa verið endurskoðuð

Rapyd Europe óskaði eftir endurskoðun Samkeppniseftirlitsins á skilyrðum tveggja eldri sátta. Þeirri endurskoðun er nú lokið, með því að fyrirtækið hefur gert nýja heildarsátt við Samkeppniseftirlitið á grunni hinna tveggja eldri sátta.


Pistlar

Undanþágur búvörulaga og staða bænda

Rétt fyrir páska voru samþykktar á Alþingi breytingar á búvörulögum sem heimila kjötafurðastöðvum að hafa með sér samráð sem ólögmætt er í öðrum atvinnugreinum.