Kortlagning á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi

Fréttir
Lesa meira

Nýtt fræðslumyndband um ólögmætt samráð

Fréttir
Lesa meira

Kaupum Ardian á Mílu sett skilyrði til þess að vernda samkeppni

Fréttir
Lesa meira

Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á störfum Samkeppniseftirlitsins

Lesa meira

Ársskýrsla Samkeppniseftirlitsins 2021

Lesa meira

Leiðbeiningarsíður

Hagnýtar upplýsingar

Skoða
Fréttir

Untitled-design-2022-10-05T124801.836

5.10.2022 : Kortlagning á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi

Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að hefja sérstaka athugun sem miðar að því að kortleggja stjórnunar- og eignatengsl sjávarútvegsfyrirtækja. Sem lið í þessari vinnu hefur matvælaráðuneytið nú gert samning við Samkeppniseftirlitið, sem gerir því kleift að hefja framangreinda athugun.

Ologmaett-samrad-vefmynd-2-

30.9.2022 : Nýtt fræðslumyndband um ólögmætt samráð

Samkeppniseftirlitið birtir í dag þriðja myndbandið í röð fræðslumyndbanda sem ætlað er að útskýra samkeppnistengd málefni á myndrænan og einfaldan hátt. Myndbandið sem er frumsýnt í dag fjallar um ólögmætt samráð og mögulegar afleiðingar þess.

Untitled-design-2022-09-20T084725.608

20.9.2022 : Söguleg samrunaákvörðun framkvæmdastjórnarinnar

Á dögunum ógilti framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kaup Illumina á Grail. Í apríl á síðasta ári samþykkti framkvæmdastjórnin beiðni Samkeppniseftirlitsins og fimm annarra samkeppnisyfirvalda í Evrópu, um að taka samruna Illumina og Grail til meðferðar.


Pistlar

Erlend-fjarfesting

Erlend fjárfesting?

„Vilja Íslendingar erlenda fjárfestingu sem grundvallast á því að hinn erlendi fjárfestir hagnist af samkeppnishindrunum eða einokun, á kostnað neytenda?“

Untitled-design-37-

Standa þarf vörð um virka samkeppni

Athyglisvert er í þessu ljósi að sjá að þrátt fyrir yfirstandandi þrengingar halda stjórnvöld flestra landa í kringum okkur áfram að standa vörð um frjálsa samkeppni. Þótt stjórnvöld hafi þurft að styðja við atvinnurekstur með ríkisaðstoð af ýmsu tagi, leggja þau áfram áherslu á að tryggja virka samkeppni, því reynslan sýnir okkur að virk samkeppni flýtir efnahagsbata og verndar um leið hagsmuni almennings.