Ný fræðslumyndbönd frá Samkeppniseftirlitinu

Fréttir
Lesa meira

Hlutverk virkrar samkeppni í aðgerðum gegn hlýnun jarðar

Fréttir
Lesa meira

Hagmunasamtök mega ekki taka þátt í umfjöllun um verð - Neytendur þurfa að vera á varðbergi gagnvart verðhækkunum

Lesa meira

Ný efnahagsskýrsla OECD – fækkun samkeppnishindrana getur haft umtalsverð áhrif á íslenskt efnahagslíf

Lesa meira

Töluverð samþjöppun á íslenskum bókamarkaði

Fréttir
Lesa meira

Sameiginleg yfirlýsing atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Samkeppniseftirlitsins um samkeppnismál

Lesa meira

Laus störf

Vilt þú vinna með okkur?

Sækja um
Fréttir

Mynd-fyrir-myndbond

29.11.2021 : Ný fræðslumyndbönd frá Samkeppniseftirlitinu

Í dag kynnir Samkeppniseftirlitið til leiks fyrsta af þremur fræðslumyndböndum sem ætlað er að varpa ljósi á samkeppnistengd málefni á myndrænan og einfaldan hátt.

Mostur-innvidir

23.11.2021 : Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Digital Bridge Group á óvirkum fjarskiptainnviðum Sýnar og Nova

Samkeppniseftirlitið hefur með ákvörðun í dag samþykkt kaup félagsins ITP ehf. á tilteknum óvirkum fjarskiptainnviðum annars vegar Sýnar hf. og hins vegar Nova hf. 

Ljosleidari1

19.11.2021 : Samkeppniseftirlitið kallar eftir samrunatilkynningu vegna kaupa Ardian á Mílu

Það er mat Samkeppniseftirlitsins í kjölfar skoðunar að tilefni sé til þess að kalla eftir samrunatilkynningu vegna kaupa Ardian á Mílu og taka þau til skoðunar á grundvelli samrunaákvæða samkeppnislaga. Hefur samrunaaðilum verið tilkynnt um það.  


Pistlar

Pall_gunnar_palsson-4_1635159045662

Umfjöllun hagsmunasamtaka fyrirtækja um verðlagningu – Reglur samkeppnislaga

Á föstudaginn var, þann 22. október, gaf Samkeppniseftirlitið út tilkynningu þar sem vakin var athygli á því að umfjöllun hagsmunasamtaka um verð og verðlagningu fyrirtækja undir þeirra hatti væri sérstaklega varhugaverð og ætti ekki að eiga sér stað. Viðbrögð SA og VÍ sýna að full þörf var á því að vekja athygli á þeim skorðum sem samkeppnislög setja starfsemi og fyrirsvari hagsmunasamtaka fyrirtækja.

PGP_1634725884070

Til hvers samkeppniseftirlit?

Ræða Páls Gunnars Pálssonar á fundi verðlagseftirlits ASÍ og Neytendasamtakanna um samkeppnis- og neytendamál