Í brennidepli

Athugun á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi
Vegna athugunarinnar hefur Samkeppniseftirlitið nú opnað upplýsingasíðu á heimasíðu sinni þar sem gerð er grein fyrir athuguninni, undirbúningi og framvindu hennar hingað til, auk þess sem sett er fram áætlun um tilhögun og áfangaskiptingu athugunarinnar héðan í frá.

Verðhækkanir og samkeppni
Á þessari upplýsingasíðu er haldið utan um upplýsingar, aðgerðir og sjónarmið sem tengjast verðhækkunum á íslenskum mörkuðum og samkeppnisbrestum sem kunna að koma í ljós við ríkjandi efnahagsaðstæður.
Pistlar

Um forviðræður samrunamála og fullnægjandi samrunatilkynningar
Þannig geta forviðræður gagnast samrunaaðilum verulega enda kann að felast mikill ávinningur af því að leggja grundvöll samrunamáls með tilkynningu í samstarfi við Samkeppniseftirlitið. Miklir hagsmunir eru af því að samrunatilkynning innihaldi allar þær upplýsingar sem þörf er á þegar að innsendingu kemur, en fullnægjandi samrunatilkynning markar upphaf þeirra tímafresta sem Samkeppniseftirlitið hefur til að rannsaka samruna.

Mikilvæg samkeppni á bankamarkaði
Pistillinn byggir á ræðu forstjóra Samkeppniseftirlitsins á morgunfundi um íslenska bankakerfið sem ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin stóðu fyrir þann 3. október sl.