Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum vegna kaupa Ljósleiðarans á stofnneti og tengdum búnaði af Sýn

Lesa meira

Rannsóknir samrunamála - tímafrestir og rannsóknarefni

Lesa meira

Upplýsingasíða - Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á störfum Samkeppniseftirlitsins

Fréttir
Lesa meira

Verðhækkanir og samkeppni - upplýsingasíða kynnt og sjónarmiða aflað

Fréttir
Lesa meira

Samkeppniseftirlitið birtir samkeppnisvísa

Fréttir
Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða



Í brennidepli

Forsida_verdhaekkanir_upplysingasida

22.12.2022 : Verðhækkanir og samkeppni

Á þessari upplýsingasíðu er haldið utan um upplýsingar, aðgerðir og sjónarmið sem tengjast verðhækkunum á íslenskum mörkuðum og samkeppnisbrestum sem kunna að koma í ljós við ríkjandi efnahagsaðstæður.  


Fréttir

Ljosleidari_1679568219944

23.3.2023 : Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum vegna kaupa Ljósleiðarans á stofnneti og tengdum búnaði af Sýn

Samkeppniseftirlitið hefur til rannsóknar fyrirhuguð kaup Ljósleiðarans ehf. á stofnneti og tengdum búnaði af Sýn hf. Þeim sem þess óska er hér með boðið að koma á framfæri skriflegum sjónarmiðum um samrunann og aðrar athugasemdir sem geta skipt máli við rannsóknina.

Samrunarannsokn-Gunnars-KS

25.2.2023 : Vegna fréttar í Morgunblaðinu um að ekki verði af sölu Gunnars til KS

Endanleg tímalengd málsmeðferðar ræðst meðal annars af mögulegum skaðlegum áhrifum samruna og umfangi máls. Í fyrra, árið 2022, lauk fjölmörgum samrunamálum hjá Samkeppniseftirlitinu á fyrsta fasa og á nokkrum vikum, enda þá ekki nánir keppinautar að sameinast.

Auglysing-sumarstarf

23.2.2023 : Hagfræðinemar - Sumarstarf hjá Samkeppniseftirlitinu

Samkeppniseftirlitið auglýsir eftir hagfræðinema til starfa nú í sumar. Viðkomandi mun í störfum sínum vinna með aðalhagfræðingi og sérfræðingum stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2023.


Pistlar

Untitled-design-2023-02-21T211412.224

Enn af samrunum og beitingu samkeppnislaga

Árétta ber í þessu sambandi að hinar íslensku og evrópsku samkeppnisreglur horfa m.a. til stærðarhagkvæmni. Þannig er fyrirtækjum heimilað að nýta sér kosti stærðarhagkvæmni ef tryggt er að viðskiptavinir og neytendur njóti ábatans, en ekki einvörðungu stjórnendur og eigendur viðkomandi fyrirtækja.

Pall_gunnar_palsson-stor-6

Misskilningur um beitingu samkeppnislaga

Ef Samkeppniseftirlitið yrði við þessari hvatningu væri samrunaeftirliti í reynd vikið til hliðar. Slík framkvæmd væri í andstöðu við núgildandi lög og samkeppnisrétt á evrópska efnahagssvæðinu. Samkeppniseftirlitið getur að sjálfsögðu ekki orðið við því.