Pistlar

Samkeppnishæfara Ísland
Mikil óvissa ríkir nú um framvindu efnahagsmála um heim allan. Líkt og í kjölfar hrunsins 2008 er óvissa um hvaða atvinnuvegir muni styrkja stoðir íslensks efnahagslífs til framtíðar.

Samkeppni í kreppum
Þessa mánuðina eru allflest lönd í heiminum að ganga í gegnum kreppu. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að verg landsframleiðsla dragist saman um
6,6% í Evrópu og 7,2% á Íslandi á árinu 2020 og aukist um 4,5% í Evrópu og 6% á
Íslandi á árinu 2021.