Rannsókn SE á samruna Kaupfélags Skagfirðinga, Háa Kletts og Gleðipinna – óskað eftir sjónarmiðum

Fréttir
Lesa meira

Varnaðaráhrif sekta í samkeppnismálum – Óskað eftir sjónarmiðum

Lesa meira

Kortlagning á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi

Fréttir
Lesa meira

Ársskýrsla Samkeppniseftirlitsins 2021

Lesa meira

Fræðslumyndband um ólögmætt samráð

Fréttir
Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða
Fréttir

Sjonarmid

1.12.2022 : Rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samruna Kaupfélags Skagfirðinga, Háa Kletts og Gleðipinna – óskað eftir sjónarmiðum

Samkeppniseftirlitið hefur til rannsóknar fyrirhuguð kaup Kaupfélags Skagfirðinga og Háa kletts ehf. á Gleðipinnum hf. Þeim sem þess óska er hér með boðið að koma á framfæri skriflegum sjónarmiðum sem geta skipt máli við rannsóknina.

Untitled-design-2022-11-21T091109.734

21.11.2022 : Héraðsdómur snýr úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála

Héraðsdómur Reykjavíkur sneri úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála frá 2. desember 2021 og komst að þeirri niðurstöðu að Samskip hafi lögvarða hagsmuni af því að fá úrlausn áfrýjunarnefndar um tiltekin atriði í sátt Eimskips við Samkeppniseftirlitið frá 16. júní 2021.

Sildarvinnslan-visir

14.11.2022 : Samkeppniseftirlitið heimilar samruna Síldarvinnslunnar og Vísis

Með ákvörðuninni er tekin afstaða til kaupa Síldarvinnslunnar á öllu hlutafé í útgerðarfélaginu Vísi, en í kaupunum felst samruni í skilningi samkeppnislaga. Niðurstaða rannsóknarinnar er að ekki séu forsendur til íhlutunar í málinu.


Pistlar

Erlend-fjarfesting

Erlend fjárfesting?

„Vilja Íslendingar erlenda fjárfestingu sem grundvallast á því að hinn erlendi fjárfestir hagnist af samkeppnishindrunum eða einokun, á kostnað neytenda?“

Untitled-design-37-

Standa þarf vörð um virka samkeppni

Athyglisvert er í þessu ljósi að sjá að þrátt fyrir yfirstandandi þrengingar halda stjórnvöld flestra landa í kringum okkur áfram að standa vörð um frjálsa samkeppni. Þótt stjórnvöld hafi þurft að styðja við atvinnurekstur með ríkisaðstoð af ýmsu tagi, leggja þau áfram áherslu á að tryggja virka samkeppni, því reynslan sýnir okkur að virk samkeppni flýtir efnahagsbata og verndar um leið hagsmuni almennings.