Samkeppniseftirlitið áfrýjar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur

Fréttir
Lesa meira

Festi hf. viðurkennir brot og greiðir sekt

Lesa meira

Búvörulög – viðbrögð við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur

Lesa meira

Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa ekki haldið í við þróun verkefnaumfangs

Lesa meira

Um og yfir 8 af hverjum 10 Íslendingum hafa upplifað vandamál sökum skorts á samkeppni

Fréttir
Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða




Fréttir

3.12.2024 : Stór hluti stjórnenda íslenskra fyrirtækja telur sig verða varan við brot á samkeppnislögum

Samkeppniseftirlitið birtir í dag skýrslu um þekkingu og viðhorf stjórnenda íslenskra fyrirtækja til samkeppnismála.

 

2.12.2024 : Samkeppniseftirlitið áfrýjar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur

Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp 18. nóvember sl., var komist að þeirri niðurstöðu að nýlegar undanþágur frá samkeppnislögum, sem heimila kjötafurðastöðvum að sameinast og hafa tiltekið samráð sín á milli, stríði gegn stjórnskipunarlögum og hafi því ekki lagagildi.

2.12.2024 : Alvarlegt samráðsmál og samrunar í forgrunni

Ársskýrsla Samkeppniseftirlitsins fyrir 2023 liggur nú fyrir. Í skýrslunni er starf eftirlitsins á árinu reifað á ítarlegan hátt og er m.a. farið yfir tölulegar upplýsingar, rannsóknir og verkefni á árinu, málsvarahlutverk eftirlitsins auk þess eru birtar áherslur næstu ára, yfirlit yfir stjórnvaldssektir og margt fleira fróðlegt. Í skýrslunni má sömuleiðis finna áhugaverða fróðleiksmola um hlutverk og ávinning eftirlits og hvað virkt samkeppniseftirlit gerir í raun og veru í þágu neytenda.


Pistlar

Skilar samkeppniseftirlit ávinningi?

Á liðnum mánuðum hefur í opinberri umræðu verið fjallað um þann kostnað sem óumdeilanlega leiðir af eftirliti hér á landi með ýmissi starfsemi. 

Samrunar

Margt er skrifað og misjafnt satt - staðreyndir um samrunamál

Nýlega vöknuðu til lífsins kunnuglegar gagnrýnisraddir samrunaeftirlits og kváðu sér hljóðs. Tilefni þessa pistils er að fjalla um samrunaeftirlit Samkeppniseftirlitsins síðustu þrjú ár 2021-2023 byggt á tölum og staðreyndum.