Alþjóðlegt samstarf

Þátttaka Samkeppniseftirlitsins í alþjóðlegu samstarfi er tvíþætt

  1. ICN (International Competition Network) eru alþjóðleg samtök samkeppniseftirlita. Fundir eru haldnir reglulega auk þess sem vinnuhópar um hin ýmsu samkeppnismál halda fundi sérstaklega. Samkeppniseftirlitið er aðili að þessu samstarfi. Heimasíða ICN
  2. OECD (Efnahags- og framfarastofnun Evrópu) fjallar í sérstökum nefndum og vinnuhópum um samkeppnismál. Jafnframt tekur OECD til skoðunar stöðu samkeppnismála í einstökum aðildarríkjum. Heimasíða OECD