Norrænar skýrslur

Á undanförnum árum hafa íslensk samkeppnisyfirvöld tekið þátt í sameiginlegum athugunum norrænna samkeppnisyfirvalda. Meðal nýlegra sameiginlegra skýrslna má nefna skýrslu um lyfjamarkað á netinu frá 2021 og um stafræna markaði frá árinu 2020. Síðarnefnda skýrslan hlaut tilnefningu til hinna alþjóðlegu verðlauna „Antitrust Writing Awards 2021.“ 


Þá hafa verið gerðar sameiginlegar skýrslur um einstaka markaði svo sem lyfjamarkað og raforkumarkað.   Á þessari síðu má nálgast skýrslur á PDF formi sem gefnar hafa verið út og Samkeppniseftirlitið hefur átt aðild að. Á vefsíðu Úrlausnir - Skýrslur má sjá nánari upplýsingar um skýrslurnar s.s. fréttatilkynningar o.fl. ef það á við.     

Nordic_icons  

 Útgáfuár  
  3/2021  Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2021: Um samkeppni á mörkuðum um netverslun lyfja

  4/2020  Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2020: Um stafræna markaði

  2019  Sameiginleg yfirlýsing norrænna samkeppnisyfirvalda 2019: Styðja öflugt samrunaeftirlit

 1/2016

 Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2016: Um sorphirðumarkaðinn

2/2013

Samantekt á íslensku úr skýrslu norrænna samkeppnisyfirvalda 2013   

2/2013

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2013: Um samkeppnisstefnu fram til ársins 2020

2/2010

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2010: Um samkeppnisstefnu og vistvænan hagvöxt

4/2009

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2009: Um samkeppni og efnahagskreppur

4/2008

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2008: Um lyfjamarkaðinn

2/2007

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2007: Um raforkumarkaðinn

2/2006

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2006: Um viðskiptabankamarkaði

2/2005

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2005: Um matvælamarkaðinn

1/2004

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2004: Um fjarskiptamarkaðinn 

1/2003

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda 2003: Um raforkumarkaðinn