Samrunamál

Samruni í skilningi samkeppnislaga telst hafa átt sér stað þegar breyting verður á yfirráðum fyrirtækis til frambúðar, svo sem vegna sameiningar tveggja fyrirtækja eða yfirtöku eins fyrirtækis á öðru

Samrunagjald

Greiða þarf sérstakt samrunagjald við afhendingu samrunatilkynningar að upphæð kr. 250.000. Í samkeppnislögum kemur fram að fyrirtæki sem tilkynnir samruna skuli greiða samrunagjaldið og rennur það í ríkissjóð. Frestir Samkeppniseftirlitsins til að rannsaka samruna byrja að líða þegar fullnægjandi samrunaskrá hefur borist eftirlitinu og samrunagjald hefur verið greitt. 

 Greiðsluupplýsingar: Bankareikningur 0001-26-25874, kt. 540269-6459. 

Senda þarf kvittun á netfangið samkeppni@samkeppni.is


Tengdar ákvarðanir

Samrunamal - Tengdar ákvarðanir

Byggingaþjónusta

Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun

  •  

Fjármálaþjónusta

Neysluvörur, rekstrarvörur og fleira

Samgöngu- og ferðamál

  •  

Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta

  •  

Umhverfismál

Mennta og menningarmál

  •