Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Erindi er varðar meint samkeppnishamlandi áhrif samnings Landssíma Íslands hf. og menntamálaráðuneytisins um stuðning Landssímans við skólakerfið í landinu

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 24/1999
 • Dagsetning: 6/9/1999
 • Fyrirtæki:
  • Menntamálaráðuneyti
 • Atvinnuvegir:
  • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
  • Önnur tengd fjarskiptaþjónusta
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  Þess var óskað að kannað væri hvort samningur Landssíma Íslands hf. og menntamálaráðherra um stuðning Landssímans við skólakerfið í landinu stæðist samkeppnislög. Ekki þótti ástæða til að aðhafast vegna samningsins.