Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun vegna forvals hjá opinberum aðilum við val á hönnuðum

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 32/1999
  • Dagsetning: 2/12/1999
  • Fyrirtæki:
    • Fjármálaráðuneyti
  • Atvinnuvegir:
    • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
    • Opinber þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Óskað var eftir athugun á því hvort aðferðir Framkvæmdasýslu ríkisins og ýmissa sveitarfélaga við val á ráðgjafa með sk. forvali stæðust samkeppnislög. Samkeppnisráð taldi ekki að sýnt hefði verið fram á að þær aðferðir sem beitt væri sköðuðu samkeppni í skilningi samkeppnislaga og taldi ekki ástæðu til að hafast að í málinu.