Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Erindi Videocom ehf. vegna samnings eMax ehf. og Grímsnes- og Grafningshrepps um bandbreiðar Internettengingar og fréttaflutnings vegna samningsins

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 12/2004
 • Dagsetning: 26/4/2004
 • Fyrirtæki:
  • eMax ehf
  • Videocom ehf
  • Grímsnes og Grafningshreppur
 • Atvinnuvegir:
  • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  Videocom kærði þá ákvörðun Grímsnes- og Grafningshrepps að gera samning við eMax ehf. sem fól að mati Videocom í sér styrk til þess að koma upp örbylgjusendum í samkeppni við Videocom. Í öðru lagi var kærður rangur fréttaflutningur vegna upphafs Internetþjónustu eMax í Grímsnes- og Grafningshreppi, bæði í prent- og ljósvakamiðlum auk heimasíðu samgönguráðherra. Ekki þótti tilefni til íhlutunar.