Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Yfirtaka Glitnis hf. og Haf Funding 2008-1 Limited á Lyfju hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 19/2012
 • Dagsetning: 21/9/2012
 • Fyrirtæki:
  • Lyfja hf
  • Glitnir hf.
  • Haf Funding 2008-1 Limited
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Lyf, stoðtæki (t.d. gleraugu) og tengdar vörur
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Glitnir hf. og Haf Funding 2008-1 Limited öðluðust yfirráð yfir Lyfju hf. í kjölfar fullnustuaðgerðar. Vegna þeirra samkeppnislegu vandkvæða sem samruninn hafði í för með sér taldi Samkeppniseftirlitið tilefni til íhlutunar. Lauk málinu með sátt aðila, dags. 18. júlí 2012, þar sem samrunaaðilar gengust undir þau skilyrði sem birt eru í ákvörðunarorðum.