Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Breyting á sátt Landsbankans við Samkeppniseftirlitið vegna kaupa Landsbankans á hlutafé Ístaks hf. árið 2013

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 34/2014
 • Dagsetning: 1/12/2014
 • Fyrirtæki:
  • Landsbankinn hf.
  • Ístak hf.
 • Atvinnuvegir:
  • Fjármálaþjónusta
  • Önnur fjármálaþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Breytingar hafa verið gerðar á tilteknum ákvæðum sáttar við Landsbankann vegna yfirtöku hans á Ístaki árið 2013. Breytingarnar eru til þess fallnar að flýta fyrir því að eignarhaldi bankans á Ístaki ljúki og skapa meiri fjarlægð á milli bankans og félagsins