Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Beiðni Símans hf. um breytingu á ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/2005

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 32/2007
 • Dagsetning: 28/6/2007
 • Fyrirtæki:
  • Síminn hf.
 • Atvinnuvegir:
  • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Samkvæmt ákvörðun nr. 10/2005, Samruni Landssíma Íslands hf. og Íslenska sjónvarpsfélagsins hf., gerðu samkeppnisráð annars vegar og Landssími Íslands hf. (Síminn) og Íslenska sjónvarpsfélagið hf. hins vegar með sér sátt um að aðilar málsins hlýttu ákveðnum skilyrðum fyrir samruna fyrirtækjanna. Eitt þeirra skilyrða laut að stjórnarsetu í fyrirtækjunum tveimur. Síminn leitaði eftir því að Samkeppniseftirlitið breytti stjórnarsetuskilyrði ákvörðunnarinar. Samkeppniseftirlitið hefur orðið við þeirri beiðni.