Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Haga hf. á Íshöfn ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 27/2006
 • Dagsetning: 5/7/2006
 • Fyrirtæki:
  • Hagar hf.
  • Íshöfn ehf.
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Bygginga- og heimilisvörur (heimilistæki, föt, snyrtivörur)
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Nýverið keyptu Hagar hf. sem reka verslanirnar Bónus, Hagkaup, 10-11, Útilíf, Zara, Debenhams og TopShop, fyrirtækið Íshöfn ehf., sem rekur verslanirnar Oasis, Coast og Changes. Um samruna er að ræða í skilningi samkeppnislaga. Samkeppniseftirlitið telur að ekki myndist markaðsráðandi staða á skilgreinum mörkuðum í kjölfar samrunans eða að slík staða styrkist. Hagar séu að hefja rekstur á verslunum sem starfa á mörkuðum sem fyrirtækið hefur að óverulegu leyti starfað á áður og nokkur samkeppni ríkir á. Samkeppniseftirlitið telur ekki ástæðu til að hafast að vegna samrunans.