Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Kaupfélags Skagfirðinga svf. (Torfgarðs ehf.), Íslenskrar vöruþróunar ehf. og Vogabæjar ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 39/2009
 • Dagsetning: 10/12/2009
 • Fyrirtæki:
  • Kaupfélag Skagfirðinga svf.
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Landbúnaður
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Samkeppniseftirlitinu barst samrunatilkynning þann 18. ágúst 2009 vegna samruna Kaupfélags Skagfirðinga svf. (Torfgarðs ehf.), Íslenskrar vöruþróunar ehf. og Vogabæjar ehf. Taldi Samkeppniseftirlitið að samruninn raskaði ekki samkeppni samkvæmt þeim viðmiðum sem felast í 17. gr. c. samkeppnislaga og taldi því ekki ástæðu til að hafast frekar að vegna samrunans.