Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Landsvirkjunar á hlut í Þeistareykjum ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 9/2010
 • Dagsetning: 31/3/2010
 • Fyrirtæki:
  • Landsvirkjun
  • Norðurorka hf
 • Atvinnuvegir:
  • Orkumál
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Samkeppniseftirlitinu var tilkynnt um að Landsvirkjun hefði öðlast yfirráð yfir Þeistareykjum ehf. í kjölfar þess að félagið eignaðist tæplega þriðjung hlutafjár til viðbótar við þann þriðjung sem Landsvirkjun átti þegar. Þeistareykir ehf. vinna að rannsóknum og undirbúningi virkjunar á samnefndu svæði. Rannsókn Samkeppniseftirlitsins benti ekki til þess að ástæða væri til íhlutunar.