Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Sparisjóðs Keflavíkur á afgreiðslu Landsbanka Íslands í Sandgerði

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 3/2007
  • Dagsetning: 31/1/2007
  • Fyrirtæki:
    • Sparisjóður Keflavíkur
  • Atvinnuvegir:
    • Fjármálaþjónusta
    • Viðskiptabankaþjónusta
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun Með bréfi dagsettu 13. nóvember 2006 var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um kaup Sparisjóðs Keflavíkur á afgreiðslu Landsbanka Íslands í Sandgerði. Samkeppniseftirlitið tilkynnti aðilum með bréfi dagsettu 12. desember 2006 stofnunin hygðist taka samruna aðilar til frekari rannsóknar. Með vísan til þess að þrír bankar keppa við Sparisjóð Keflavíkur sem allir hafa umtalsverðan fjárhagslegan styrkleika, vegna smæðar hinnar seldu afgreiðslu og aðstæðna að öðru leyti var niðurstaða Samkeppniseftirlitsins sú að ekki væri ástæða til þess að aðhafast vegna samrunans.