Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Umsagnir

Frumvarp til fjarskiptalaga, 461. mál – umsögn Samkeppniseftirlitsins

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 13/2022
 • Dagsetning: 23/5/2022
 • Fyrirtæki:

  Engin fyrirtæki finnast

 • Atvinnuvegir:

  Enginn atvinnuvegur finnst

 • Málefni:

  Engin málefni finnast

 • Reifun

  Samkeppniseftirlitið hefur haft til umsagnar frumvarp til fjarskiptalaga, þingskjal 666 - 461. mál, lagt fram á yfirstandandi 152. löggjafarþingi 2021-2022, en málið er endurflutt og hefur sambærilegt frumvarp til nýrra fjarskiptalaga verið lagt fram á síðustu löggjafarþingum til innleiðingar á tilskipun tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1972 frá 11. desember 2018 um setningu evrópskra reglna um fjarskipti (European Electronic Communications Code, „Kóðinn“).