Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Umsagnir

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum ogbúnaðarlögum (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum,verðjöfnunargjöld), 127. mál, 153. löggjafarþing

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 2/2023
 • Dagsetning: 29/3/2023
 • Fyrirtæki:

  Engin fyrirtæki finnast

 • Atvinnuvegir:

  Enginn atvinnuvegur finnst

 • Málefni:

  Engin málefni finnast

 • Reifun

  Líkt og fram kemur í greinargerð með frumvarpinu, er frumvarpið endurflutt frá fyrri þingum og
  hefur Samkeppniseftirlitið áður komið á framfæri umsögnum um efni þess í nokkur skipti.1 Í
  umsögnum Samkeppniseftirlitsins um frumvarpið á fyrri stigum kom m.a. fram að eftirlitið mælti
  sterklega með því að frumvarpið verði að lögum. Áréttar Samkeppniseftirlitið því fyrri afstöðu
  sína, og þau sjónarmið sem finna má í umsögnum þess á fyrri stigum.