Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Umsagnir

Viðbótarumsögn um fjárlagafrumvarp

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 8/2023
 • Dagsetning: 8/12/2023
 • Fyrirtæki:

  Engin fyrirtæki finnast

 • Atvinnuvegir:

  Enginn atvinnuvegur finnst

 • Málefni:

  Engin málefni finnast

 • Reifun

  Samkeppniseftirlitið vísar til fyrri umsagnar sinnar til fjárlaganefndar, dags. 14. nóvember sl., um frumvarp til laga um fjárlög 2024, 1. mál. Þá vísar eftirlitið til nefndarálits og breytingartillagna frá meirihluta fjárlaganefndar, sem dagsettar eru 1. desember sl. og birtar hafa verið á vef Alþingis. Jafnframt vísast til tölvupóstsamskipta við ritara fjárlaganefndar þann 5. og 6. desember sl.

  Af þessu tilefni vill Samkeppniseftirlitið undirstrika þá grafalvarlegu stöðu sem eftirlit með samkeppni á Íslandi er komið í.